Fréttir

Notalegheitamatur

Notalegheitamatur er kannski ekki þjálasta orðið yfir comfort food en skilst þó ágætlega að mínu mati. Þegar skammdegið færist yfir sækjum við í annarskonar mat, líkt og matarmiklar súpur eða pottrétti. Ímyndið ykkur að vindurinn gnauði úti, við séum búin að kveikja á kertum og bíðum eftir að maturinn verði klár.

Lesa meira

Vöruúrval Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar