Fréttir

Bjór og pizza

Líkt og bjór eru pizzur jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Grunnur, sósa og ekki síst álegg eru afar mismunandi og því að ýmsu að huga þegar kemur að pörun pizzu og bjórs. Oftast er talað um pizzur sem frekar létta máltíð, en eins og allir áhugamenn um góða pizzu vita þá er það langt frá því algilt.

Lesa meira

Vöruúrval Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar