Fréttir

ÁTVR fyrirmyndarstofnun 2016

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2016 voru kynntar ellefta árið í röð þann 12. maí í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki en auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu.

Lesa meira

Vöruúrval Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar
Rósavín