Ársskýrsla ÁTVR 2016

Ársskýrsla ÁTVR 2016 er komin út, annað árið í rafrænu formi. Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um starfsemi, rekstur og sundurliðanir á sölu áfengis og tóbaks...

Allar fréttir

Gin

Gin hefur náð töluverðum vinsældum síðustu ár. Hér áður voru fáir sem drukku gin og þá aðallega í tonik eða greip, að vísu var Dry Martini kokteillinn vinsæll drykkur á undan mat.

Allar greinar

Af hverju lífrænt?

Þeir sem kjósa grænan lífsstíl og þar með lífræn vín vilja bæta umgengni við náttúruna og stuðla að því að landbúnaður sé sjálfbær. Lífræn ræktun á vínekru lýtur í grunninn sömu kröfum og í landbúnaði almennt. Bannað er að nota tilbúinn áburð, skordýraeitur og öll önnur eiturefni sem notuð eru til verndar gegn sníkjudýrum. Þess í stað eru notaðar náttúrulegar leiðir til að vernda vínviðinn sem hafa þann tilgang að bæta jarðveginn og gera hann sjálfbæran, lifandi og nærandi fyrir plöntuna...

Allar greinar

Tandoori kjúklingur

Allt maukað saman í blandara. Kjúklingalærin sett í kryddlöginn og látin liggja í allt að sólarhring.

Allar uppskriftir

Stýrð áfengissala betri kostur

Öll fylki í Bandaríkjunum setja einhverskonar kvaðir á áfengi, s.s. í formi skattlagningar, takmörkun á áfengissöluleyfi og sölutíma og í flestum tilfellum er krafist þriggja laga kerfis þar sem eignarhald framleiðenda, heildsala og smásala þarf að vera aðskilið. Einkavæðing á sölu áfengis hefur því ekki leitt til fullkomlega frjáls markaðar í Bandaríkjunum.

Allar rannsóknir og greinar