Fréttir

Innköllun - Green Islands Stout

Föroya bjór ehf. hefur, í samráði við Heilbirgðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, innkallað eina lotu af Green Islands Stout frá Föroya Bjór vegna aðskotahlutar sem fundist hefur í einni flösku af vörunni...

Lesa meira

Vöruúrval Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar
Lífrænir dagar