Fréttir

Plastpokalausir Vestfirðir

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa unnið saman að því verkefni að stuðla að plastpokalausu samfélagi, en stefnt að því að Vestfirðir verði að mestu burðarplastpokalausir árið 2017. Vínbúðirnar taka að sjálfsögðu þátt í þessu verkefni með því að hvetja viðskiptavini til að velja fjölnota og bjóða upp á fjölbreytta valkosti, en viðskiptavinir hafa val um að kaupa 3 gerðir af fjölnota pokum.

Lesa meira

Vöruúrval Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar
Lífrænir dagar