Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi. Við getum alltaf bætt við okkur fólki, tvítugu eða eldra, í lífleg og áhugaverð hlutastörf. Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Fyllsta trúnaðar er gætt við meðferð umsókna. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði en eftir það er þeim eytt úr okkar skrám, hafi ekki áður verið haft samband við viðkomandi.

Viltu vera á skrá - fullt starf

- Umsóknarfrestur til og með: 30.6.2017

Viltu vera á skrá?

 

Ef þú vilt skrá umsókn þína um fullt starf hjá Vínbúðunum þá getur þú gert það hér. Við hvetjum þig engu að síður til að fylgjast með þegar laus störf eru auglýst á www.vinbudin.is.

 

Ef þú hefur sérstakar óskir um staðsetningu eða vinnutíma þá getur þú skráð þær í umsóknina þína.

 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Sala og þjónusta við viðskiptavini
 • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
 • Umhirða búðar

 

Hæfnikröfur

 • Reynsla af verslunarstörfum er kostur
 • Jákvæðni og rík þjónustulund
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Almenn tölvukunnátta

 

 

Starfshlutfall fer eftir opnunartíma Vínbúðar.

Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri.

Sakavottorðs er krafist.

 

 

 

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.

 

Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.

 

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

 

 


Nánari upplýsingar: Guðrún Símonardóttir - starf@vinbudin.is - 560 7700

Sækja um starf

Viltu vera á skrá - tímavinna

- Umsóknarfrestur til og með: 30.6.2017

Viltu vera á skrá?.

 

Ef þú vilt skrá umsókn þína um tímavinnu um helgar hjá Vínbúðunum þá getur þú gert það hér. við hvetjum þig engu að síður til að fylgjast með þegar laus störf eru auglýst á www.vinbudin.is.

 

Ef þú hefur sérstakar óskir um staðsetningu eða vinnutíma þá getur þú skráð þær í umsóknina þína.

 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Sala og þjónusta við viðskiptavini
 • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
 • Umhirða búðar

 

Hæfnikröfur

 • Reynsla af verslunarstörfum er kostur
 • Jákvæðni og rík þjónustulund
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Almenn tölvukunnátta

 

 

Starfshlutfall er breytilegt eftir þörfum hverju sinni.

Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri.

Sakavottorðs er krafist.

 

 

 

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.

 

Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.

 

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

 

 


Nánari upplýsingar: Guðrún Símonardóttir - starf@vinbudin.is - 560 7700

Sækja um starf

Viltu vera á skrá - dreifingarmiðstöð

- Umsóknarfrestur til og með: 30.6.2017

Viltu vera á skrá?

 

Ef þú vilt skrá umsókn þína um fullt starf hjá dreifingarmiðstöð ÁTVR þá getur þú gert það hér. Við hvetjum þig engu að síður til að fylgjast með þegar laus störf eru auglýst á www.vinbudin.is.

 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

 1. Almenn lagerstörf
 2. Móttaka og tiltekt vöru
 3. Önnur tilfallandi verkefni

 

Hæfnikröfur

 1. Reynsla af sambærilegu kostur
 2. Stundvísi og dugnaður
 3. Lyftarapróf kostur

 

 

Starfshlutfall er 100%

Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri.

Sakavottorðs er krafist.

 

 

 

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Skrifstofur og dreifingarmiðstöð eru að Stuðlahálsi 2.

 

Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.

 

Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.

 

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

 

 


Nánari upplýsingar: Guðrún Símonardóttir - starf@vinbudin.is - 560 7700

Sækja um starf

Höfn - starfsmaður

- Umsóknarfrestur til og með: 23.1.2017

Vínbúðirnar óska eftir að ráða starfsmann í Vínbúðina Höfn

 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Sala og þjónusta við viðskiptavini
 • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
 • Umhirða búðar

 

Hæfnikröfur

 • Reynsla af verslunarstörfum er kostur
 • Jákvæðni og rík þjónustulund
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Almenn tölvukunnátta

 

 

Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.

 

Starfshlutfall er 87%.

Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri.

Sakavottorðs er krafist.

 

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og SFR. .

 

 

 

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.

 

Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.

 

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

 

 

 


Nánari upplýsingar: Anna Ólöf Ólafsdóttir - hofn@vinbudin.is - 471 3267 | Guðrún Símonardóttir - starf@vinbudin.is - 560 7700

Sækja um starf

Rekstrarsvið ÁTVR

- Umsóknarfrestur til og með: 23.1.2017

ÁTVR óskar eftir að ráða iðnaðar- eða rekstrarverkfræðing á rekstrarsvið

 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Árangursmælikvarðar, skorkort og skýrslugerð
 • Samþætting vörustjórnunar innan fyrirtækisins
 • Tengsl helstu upplýsingakerfa
 • Verkefni tengd viðskiptagreind
 • Almenn verkefnastjórnun

 

 

Hæfnikröfur

 • Háskólapróf í iðnaðar- eða rekstrarverkfræði
 • Góð þekking á vörustjórnun
 • Góð þekking á Excel
 • Góð þekking á viðskiptagreind
 • Þekking á MS-SQL æskileg
 • Þekkinga á Sharepoint æskileg
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Frumkvæði og jákvæðni í samskiptum

 

Við leitum að öflugum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og leitt verkefni á árangursríkan hátt.

 

Starfshlutfall er 100%.

Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar.

 

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

 

 

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru að Stuðlahálsi 2.

 

Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.

 

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

 

 


Nánari upplýsingar: Guðrún Símonardóttir - starf@vinbudin.is - 560 7700

Sækja um starf

Reykjanesbær - aðstoðarverslunarstjóri

- Umsóknarfrestur til og með: 6.2.2017

Vínbúðirnar óska eftir að ráða aðstoðarverslunarstjóra í Vínbúðina Reykjanesbæ

 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

 1. Þjónusta við viðskiptavini
 2. Sala, birgðahald og umhirða búðar
 3. Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
 4. Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu fyrirtækisins
 5. Verkstjórn í fjarveru verslunarstjóra

 

 

Hæfnikröfur

 1. Reynsla af verslunarstörfum
 2. Reynsla af verkstjórn
 3. Frumkvæði og metnaður í starfi
 4. Góð framkoma, jákvæðni og rík þjónustulund
 5. Hæfni í mannlegum samskiptum
 6. Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg og þekking á Navision kostur

 

 

Starfshlutfall er 100%.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri.

Sakavottorðs er krafist.

 

 

 

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.

 

Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.

 

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

 

 


Nánari upplýsingar: Rannveig Steinunn Ævarsdóttir - reykjanesbaer@vinbudin.is - 421 5699 I Guðrún Símonardóttir - starf@vinbudin.is - 560 7700

Sækja um starf

Dreifingarmiðstöð - starfsmaður með lyftararéttindi

- Umsóknarfrestur til og með: 6.2.2017

Dreifingarmiðstöð ÁTVR óskar eftir að ráða starfsmann með lyftararéttindi.

 

 

Dreifingarmiðstöð ÁTVR sér um vörumóttöku frá birgjum og dreifingu í Vínbúðir. Við leitum að öflugum einstaklingi í 100% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf fljótlega.

 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

 1. Almenn lagerstörf
 2. Móttaka og tiltekt vöru
 3. Önnur tilfallandi verkefni

 

 

Hæfnikröfur

 1. Reynsla af sambærilegu kostur
 2. Vandvirkni og samviskusemi
 3. Stundvísi og dugnaður
 4. Lyftarapróf skilyrði

 

 

Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri.

Sakavottorðs er krafist.

 

 

 

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Skrifstofur og dreifingarmiðstöð eru að Stuðlahálsi 2.

 

Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.

 

Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.

 

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

 

 

 


Nánari upplýsingar: Eggert Ó. Bogason - eggert@vinbudin.is - 560 7791 I Guðrún Símonardóttir - starf@vinbudin.is - 560 7700

Sækja um starf