Fréttir

Ný Vínbúð opnar í Spönginni

Vínbúðin hefur nú opnað á ný í Spönginni í björtu og fallegu húsnæði. Aðstaða er öll til fyrirmyndar, bæði fyrir viðskiptavini og starfsfólk. Afmarkað kælt svæði er fyrir bjórinn og mikið lagt upp úr vinnuhagræði fyrir starfsfólk. Opnunartíminn er mánudaga- fimmtudaga 11-18, föstudaga 11-19 og laugardaga 11-18.

Lesa meira

Vörulisti Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar