Fréttir

Hollar uppskriftir

Í september hafa margir kosið að leggja áherslu á heilsuna og sneyða að mestu hjá sykri. Hér á heimasíðu Vínbúðanna má finna úrval af spennandi uppskriftum af hollum og girnilegum réttum sem tilvalið er að prófa í september. Njótið vel!

Lesa meira

Vörulisti Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar