Grillaður fiskur

Þegar para á saman vín með grilluðum fiski er gott að hafa í huga hvers kyns fisk er um að ræða, hvort hann sé fínlegur, bragðmikill eða mitt á milli. Þessir þrír punktar hjálpa til þegar vínið er valið: Pinot Grigio hentar þegar fiskurinn er lítið kryddaður....

Allar fréttir
Allar fréttir

Austurrískt með grillinu

Ég grilla mikið af kjöti, fiski og pylsum á sumrin og þar af leiðandi vel ég drykkina eftir því. Þessa dagana er ég að vinna með austurrísk vín sem geta verið mjög skemmtileg, bæði rauð og hvít.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Það liggur beinast við að hafa Chablis hvítvín með sósunni, þó að annað þurrt hvítvín komi einnig til greina.

Allar uppskriftir

Háskólinn í Michigan gerði rannsókn þar sem kannaður er kostnaður og ávinningur af einkasölu ríkis á áfengi og dreifingu. Byggt var á þriggja áratuga gögnum frá ýmsum fylkjum Bandaríkjanna.

Allar rannsóknir og greinar