Bjór og grill

Bjórinn hefur löngum verið vinsæll með grillinu og hann getur alveg átt vel við. Hér eru nokkrar klassískar tillögur af matarpörunum með bjórnum. Einnig er mikið úrval af mjög góðum óáfengum bjór til víða og þannig alveg hægt að vera með í stemmningunni og keyra heim!

Allar fréttir
Allar fréttir

Humlar

Það þarf varla að kynna humla til leiks fyrir þá sem hafa kafað ofan í bjórheiminn en fyrir hina, þá eru humlar eitt af fjórum nauðsynlegum hráefnum til bjórgerðar.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Hvítvín henta vel með þessum rétti. Gott er að velja "alifuglar" (ljóst kjöt) og "pasta" í vöruleitinni til að finna góða pörun.

Allar uppskriftir

Vorin og sumrin er oft sá tími sem ungt fólk prófar að drekka áfengi í fyrsta sinn. Prófin eru búin og halda á upp á það með ýmsum hætti, svo sem veislum eða útilegum. Unglingar sem eru að þreifa sig áfram í heimi fullorðinna telja sig oft geta...

Allar rannsóknir og greinar