Í hillum Vínbúðanna finnur þú úrval af vottuðum vörum. Markmið með vottun vara er að vernda líffræðilega fjölbreytni og heilbrigði jarðvegs, draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og tryggja góð vinnuskilyrði. Óháðir eftirlitsaðilar votta að framleiðslan sé í samræmi við kröfur og er vottunin góð vörn gegn grænþvotti.
Undanfarið hefur verið áberandi trend á samfélagsmiðlum, sérstaklega TikTok, þar sem skorið jalapeños er fryst og svo skellt út í glas af Sauvignon Blanc. Þetta trend hefur farið eins og sinueldur undir heitinu Spicy Sauvy B og þykir sumum þetta gera Sauvignon Blanc enn ferskara.
Gjafakortin er hægt að nota í öllum Vínbúðum og einnig hægt að kaupa þau þar.
Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...
Létt rauðvín eru hentug með empanada.
Í þessari rannsókn er skoðað hvort strangari alkohólstefna á unglingsárunum, hafi áhrif á neyslu áfengis á fullorðinsárum í samanburði við frjálslegri stefnur.