ÁTVR heilsueflandi vinnustaður 2025

ÁTVR er stolt af af því að geta státað að titlinum Heil­sue­flan­di vin­nus­taður, sem er sameigin­legt verkefni vin­nu­vei­t­en­da, starfs­fólks og sam­félagsins. Leitað er leiða til að bæta vin­nuskip­u­lag og vin­nu­umhver­fi, hvetja til virkrar þátt­töku og stuðla að þros­ka og vel­líðan ein­stak­lingsins.

Allar fréttir
Allar fréttir

Áfengi í matargerð

Áfengi hefur lengi verið notað sem innihald í matargerð og til eru bæði rótgrónar uppskriftir sem og nýstárlegar sem innihalda áfengi af einni tegund eða annarri. Ef maður er ekki mikið fyrir að fylgja eftir uppskriftum og vill leyfa ímyndunaraflinu að taka völdin, þá eru möguleikarnir endalausir.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Ósætt hvítvín gjarnan með karakter af sítrus og steinefnum, t.d. frá Ástralíu eða franskan Chablis.

Allar uppskriftir

Háskólinn í Michigan gerði rannsókn þar sem kannaður er kostnaður og ávinningur af einkasölu ríkis á áfengi og dreifingu. Byggt var á þriggja áratuga gögnum frá ýmsum fylkjum Bandaríkjanna.

Allar rannsóknir og greinar