Hér er að finna reiknivél sem þú getur notað til að áætla magn á víni fyrir veisluna þína. Vínráðgjafar hafa sett fram tillögur fyrir nokkra viðburði, en útreikningurinn er einungis til viðmiðunar. Mikilvægt er að hver og einn meti sínar aðstæður sérstaklega. Margt getur haft áhrif á það magn sem þarf að kaupa svo sem veður, tímasetning, samsetning gesta o.fl.