Verðlagning áfengis

Áfengisgjald og skilagjald

Áfengi ber áfengisgjald og skilagjald sbr. neðangreindri töflu. Við innflutning ber innflytjanda að greiða til tollstjóra áfengisgjald og skilagjald vegna umbúða. Á heimasíðu Tollstjóra má nálgast reiknivél fyrir gjöld af áfengi. Þessi gjöld eru greidd við tollafgreiðslu vörunnar. Tafla birt með fyrirvara um breytingar. 

ÁFENGISGJALD

Skv. breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023 hækkar áfengis- og tóbaksgjald og verður skv. eftirfarandi:

 

TÓBAKSGJALD

Skv. breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023 hækkar áfengis- og tóbaksgjald og verður skv. eftirfarandi:

 

Gildir frá 1. janúar 2017

Skilagjald