Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Umhverfisauglýsingar - Í þínum höndum

04.11.2010

Náttúran er villt og lýtur eigin lögmálum. Það er því á okkar ábyrgð hvernig við umgöngumst hana. Vínbúðirnar fóru af stað með umhverfisauglýsingar árið 2006 þar sem fólk er hvatt til að hafa jákvæð áhrif á umhverfi okkar. Auglýsingarnar hafa aðallega verið birtar í fagtímaritum og blöðum sem tengjast ferðamennsku.

Í þínum höndum - birki

SKOÐA AUGLÝSINGUNA

Í þínum höndum - fífill

SKOÐA AUGLÝSINGUNA

Í þínum höndum - fjara

SKOÐA AUGLÝSINGUNA

Í þínum höndum - vatn

SKOÐA AUGLÝSINGUNA