sumarvörur eru væntanlegar í ár yfir tímabilið, en í Vefbúðinni er hægt að sjá lista yfir þann sumarbjór sem í boði er á hverjum tíma og sjá hvar hann fæst. Flesta bjórana er einnig hægt að kaupa í Vefbúðinni og fá sent í næstu Vínbúð." />
Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sumarbjórinn 2022

11.05.2022

Nú er sumarbjórinn kominn í sölu í Vínbúðirnar, en sölutímabilið er frá 2. maí og lýkur mánudaginn 31. ágúst 2022. Sumarbjórar eru einungis í sölu yfir sumarmánuðina og margir sérstaklega framleiddir sem slíkir. Um 70 sumarvörur eru væntanlegar í ár yfir tímabilið, en í Vefbúðinni er hægt að sjá lista yfir þann sumarbjór sem í boði er á hverjum tíma og sjá hvar hann fæst. Flesta bjórana er einnig hægt að kaupa í Vefbúðinni og fá sent í næstu Vínbúð.