októberbjór í Vínbúðum 16. september.." />
Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sala á októberbjór hefst

14.09.2021

Þrátt fyrir að hætt hafi verið við Oktoberfest í Munchen þetta árið vegna heimsfaraldurs, þá hefst sala á októberbjór í Vínbúðum fimmtudaginn 16. september og sölutímabilið stendur til 31. október.

Alls er von á 21 tegund og hafa þær ekki verið fleiri áður. Þar af eru 5 innfluttar og 16 framleiddar á Íslandi. Sú tegund sem verið hefur vinsælust, Löwenbrau, verður ekki í boði þar sem hætt var við framleiðslu á henni í ár.

 

Væntanlegar tegundir

Birgir/framleiðandi

Paulaner Oktoberfest Bier 500ml 6% FL.

Meistari Jakob ehf.

OTTÓ 440ml 5,2% DS.

Ölgerðin Egill Skallagríms hf.

Segull 67 Tindur Október öl 330ml 5,2% FL.

Sunna ehf

Boo Álfur Amber Ale 330ml 4,7% DS.

Álfur Brugghús ehf.

Weihenstephan Festbier 500ml 5,4% FL.

Elgur ehf

kanzlarinn oktoberfest 330ml 5,4% FL.

Brugghús Steðja ehf.

The Brothers Brewery Dirty Julie Session IPA 330ml 4,7% DS.

The Brothers Brewery ehf.

Býkúpudrottning honey soured ale 330ml 4% DS.

Ægir Brugghús ehf.

Erdinger Oktoberfest 2021 500ml 5,7% FL.

Rolf Johansen & Co ehf

Das Ist Keine Elektrische Banana, Das Ist Ein 330ml 4,6% DS.

Ægir Brugghús ehf.

Gæðingur Octopus 330ml 6,3% DS.

Gæðingur-Öl ehf

Berjamó 330ml 5% FL.

Íslensk hollusta ehf.

Rugl 330ml 7% DS.

Bölgerðin ehf.

Ekki komin nafn 750ml 7% FL.

Lady Brewery ehf.

Ölvisholt Nanna 330ml 4,5% FL.

Ölvisholt ehf.

QajaQ Marzen 330ml 5% FL.

ImEx ehf.

LederHoppen 330ml 6% FL.

DHJ ehf

Októfer 330ml 5,8% FL.

Austri, brugghús ehf.

Skúmhöttur 330ml 5% FL.

Austri, brugghús ehf.

Ölverk Hrekkur Októberfestbjór 330ml 6,1% DS.

Einfalt ehf.

Cirkus Classic 330ml 4,8% DS.

Einfalt ehf.