Litríkir kokteilar

18.07.2025

Sumarið er tíminn til að prófa sig áfram í að blanda ljúffenga og litríka kokteila, ýmist áfenga eða áfengislausa. Á kokteilsíðu Vínbúðarinnar má finna fjölmargar spennandi uppskriftir og jafnvel hægt að flokka þær niður eftir tegund, lit eða tilefni. Njótið vel og munið að áfengi fylgir ábyrgð!