Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Jólavörur 2017

16.10.2017

Mikil spenna er fyrir jólabjórnum á hverju ári og töluvert um fyrirspurnir um úrvalið hverju sinni. Sala á jólabjór og öðrum jóladrykkjum hefst miðvikudaginn 15. nóvember. Áætlað er að í sölu verði um og yfir 50 tegundir af jólabjór að þessu sinni auk annarra jólavara s.s. jóla-ákavíti, jóla-síder, bjór-jóladagatal og fleira.

Hér má sjá lista yfir þær tegundir sem áætlað er að verði í sölu í Vínbúðum um jólin, en listinn gæti breyst lítillega fram að sölubyrjun. Dreifing tegunda er misjöfn eftir Vínbúðum, en hægt verður að nálgast flestar vörurnar í Vefbúðinni og fá sent í næstu Vínbúð.

 

Jólabjór

 • Albani Julebryg 330ml 7%
 • Almáttugur Steðji 330ml 5,7%
 • Anchor Merry Christmas 2017 355ml 5,5%
 • Askasleikir Nr.45 330ml dós 5,8%
 • Bad Santa Julebryg 750ml 5,09%
 • Bah Humbug Christmas Cheer 500ml 5%
 • Bara Kíló Pipar 330 ml
 • Bjólfur 330ml
 • Boli Doppelbock jólabjór 330ml 7,5%
 • Brew Dog Hoppy Christmas 330ml 7,2%
 • Corsendonk Christmas Ale 750ml og 6x250ml gjafapakkning 8,1%
 • Egils Malt Jólabjór 330ml, 330ml dós 5,4%
 • Einstök Doppelbock Jólabjór 330ml 6,7%
 • Fagnaðarerindið 440 ml dós
 • Faxe Happy Holidays 1000ml dós
 • Frelsarinn jólabjór Steðja 330ml 5,6%
 • Föroya Bjór Jólabryggj 330ml, 330ml dós 5,8%
 • Giljagaur Nr.14 330ml 10%
 • Gouden Carolus Christmas 330ml 8,5%
 • Harboe Julebryg 330ml 5,7%
 • Hurðaskellir Nr.54 330ml 9%
 • Jóla kaldi 330ml 5%
 • Jóla Kaldi Súkkulaði Porter 330ml 6%
 • Jólagull 330ml, 330mldós, 500ml dós 5,4%
 • Jólaþokan NE IPA 473ml 7,3%
 • Meteor Biere de Noel 650 ml, 650ml gjafapakkning og 4x250ml gjafapakkning
 • Mikkeller Ginger Brett IPA 330ml 7%
 • Mikkeller Hoppy Lovin' Christmas 330ml 7,8%
 • Mikkeller Red White Christmas 750ml 8%
 • Mikkeller Ris a la M'ale 330ml 8%
 • Norrebros Julebryg 400ml 6,5%
 • Okkara Jól 330 ml
 • Red and wheat christmas 330ml 5,9%
 • Royal X-Mas blár 330ml 5,6%
 • Royal X-Mas hvítur 330ml 5,6%
 • Segull 67 Jólabjór 330ml 5,4%
 • Shepherd Neame Christmas Ale 500ml 7%
 • Snowball Saison Jólabjór 330ml 8%
 • Stella Artois 750ml hátíðarútgáfa 750ml 5%
 • Tannenbaum 750ml 5,09%
 • Thule Jólabjór 330ml, 330ml dós, 500ml dós og 24x330ml gjafapakkning 5,4%
 • To Öl Santa Gose 330ml 4%
 • Tuborg Julebryg 330ml, 330ml dós, 500ml dós 5,6%
 • Víking Jólabjór 330m, 330ml dós, 500ml dós 5%
 • Víking Yule Bock 330ml 6,2%
 • Widmer Brrr 355ml 7,2%
 • Ölvisholt 24. - Barley Wine 330ml 10%
 • Ölvisholt Heims um bjór - Hátíðaröl 330ml 5%
 • Jóla-Gjafapakkning Steðja 2x330ml

Akvavit og aðrar jólavörur

 • Aalborg Jule Akvavit 700ml 47%
 • Brennivín Jólin 2017 700ml 40%
 • Bornholmer Juleakvavit 700ml og 500 ml 42%
 • O.P. Anderson Jul Akvavit 700ml
 • Blomberg's Luksus Glögg 1000ml 8%
 • Grevens Julecider 500ml 4,7%