opnunartímann áður en lagt er af stað og einnig er vert að kynna sér hvernig álag dreifist á búðirnar. Almennt er minna að gera fyrri part vikunnar og fyrri part dagsins.

" />
Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Lokað 1. maí

26.04.2021

Laugardagurinn 1. maí er lögboðinn frídagur á Íslandi og þann dag eru Vínbúðirnar lokaðar. Við bendum viðskiptavinum á að kynna sér opnunartímann áður en lagt er af stað og einnig er vert að kynna sér hvernig álag dreifist á búðirnar. Almennt er minna að gera fyrri part vikunnar og fyrri part dagsins.