Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Límónaði Slippbarsins

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 12 cl heimalagað límónaði 2 cl möndlusíróp 8 mintulauf 4 cl sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Hristið saman límónaði, möndlusíróp og mintu í kokteilhristara. Hellið í viskíglas og bætið við sódavatni eftir smekk. 

Heimagert límónaði

etjið börk (án hvíta hlutans) af appelsínu, sítrónu og límónu í skál og þekið með hrásykri. Látið standa í 2 ½ tíma. Blandið síðan safanum úr ávöxtunum saman við og hrærið í þar til sykurinn er uppleystur. Sigtið þá börkinn frá. 

Höfundur kokteils: Ásgeir Már Björnsson

Fleiri óáfengir kokteilar
Bleiki fíllinn óáfengir kokteilar
Óáfeng jólaglögg óáfengir kokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar