Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Trönuberjabolla

Fjöldi
12
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mælikanna
Innihaldsefni 750 ml vodka 2 l trönuberjasafi 1 l engiferöl 25 cl sítrónusafi
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í stóra skál og hrærð saman með klökum rétt áðurn en bera á drykkinn fram. Blandið gosinu síðast við til að freyðing haldist sem best.

Gott ráð
Fleiri bollur
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Mojito rommkokteilar