Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Trönuberjabolla

Fjöldi
12
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mælikanna
Innihaldsefni 750 ml vodka 2 l trönuberjasafi 1 l engiferöl 25 cl sítrónusafi
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í stóra skál og hrærð saman með klökum rétt áðurn en bera á drykkinn fram. Blandið gosinu síðast við til að freyðing haldist sem best.

Gott ráð
Fleiri bollur
Jólaglögg bollur
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar