Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Alfie

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirSigti
Innihaldsefni 5 cl vodka 1 cl Cointreau (eða sambærilegt) 1 cl ananassafi
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur hraustlega ásamt klaka. Hellið drykknum í gegnum sigti í glas. 

Gott ráð
Tilefni
Fleiri líkjörskokteilar
Hafgola líkjörskokteilar
La Bomba líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Mojito rommkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar