Bellini

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Innihaldsefni 1 hluti ferskjusafi 2 hlutar freyðivín
Hentugt glas
Aðferð

Ferskjusafanum er fyrst hellt í freyðivínsglas og það síðan fyllt með kampavíni eða freyðivíni.

Gott ráð
Fleiri freyðivínskokteilar
Bubbles freyðivínskokteilar
Mimosa freyðivínskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar