Jarðarberja jóladraumur

Fjöldi
8
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiSigtiTöfrasproti
Innihaldsefni 1 box fersk jarðarber 1 flaska freyðivín 250 ml Amaretto
Hentugt glas
Aðferð

Maukið jarðarberin ásamt líkjörnum í blandara eða með töfrasprota. Hellið í gegnum sigti og þrýstið berjunum í gegn með skeið. Skiptið jarðarberjamaukinu í 6-8 glös og fyllið varlega upp með freyðivíni. Farið varlega því vínið kemur til með að freyða mikið.

Fleiri líkjörskokteilar
White Russian líkjörskokteilar
Between the Sheets líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Negroni ginkokteilar