Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Jarðarberja jóladraumur

Fjöldi
8
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiSigtiTöfrasproti
Innihaldsefni 1 box fersk jarðarber 1 flaska freyðivín 250 ml Amaretto
Hentugt glas
Aðferð

Maukið jarðarberin ásamt líkjörnum í blandara eða með töfrasprota. Hellið í gegnum sigti og þrýstið berjunum í gegn með skeið. Skiptið jarðarberjamaukinu í 6-8 glös og fyllið varlega upp með freyðivíni. Farið varlega því vínið kemur til með að freyða mikið.

Fleiri Líkjörskokteilar
T-9 Líkjörskokteilar
Rauð jól Líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito Rommkokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar