Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Perfect Garibaldi

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 4,5 cl Campari 0,75 cl Grand Marnier 2 Appelsínur
Hentugt glas
Aðferð

Kreistið safann úr tveimur stórum appelsínum. Setjið innihaldsefni í kokteilhristara og hristið þar til froða myndast. Uppskriftin dugar í tvo drykki. 

Gott ráð Ef safapressa er notuð má gera ráð fyrir að froða myndist ofan á appelsínusafanum. Ef slíkt tæki er notað er nóg að hræra drykknum saman í kokteilhristara.
Fleiri Líkjörskokteilar
Flaming Lamborghini Líkjörskokteilar
Boulevardier Líkjörskokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni Ginkokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) Freyðivínskokteilar