Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Jarðarberja- og epla sangría

Fjöldi
8
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
Hnífur og brettiMælikanna
Innihaldsefni 250 g jarðarber 1 epli 10 fersk basilíkulauf 750 ml hvítvín 125 ml hrásykur 250 ml sódavatn 250 ml eplasafi
Hentugt glas
Aðferð

Skerið jarðarberin í sneiðar og eplin í litla bita. Merjið basilíkulaufin lítillega til að ná bragðinu fram. Setjið ávextina í skál eða könnu ásamt sykrinum og basilíkulaufinu og látið standa í 10 mínútur til að sykurinn leysist upp í safanum af ávöxtunum. Bætið sódavatninu, eplasafanum og hvítvíninu út í, hrærið í og berið fram.

Fleiri allir kokteilar
Jarðaberja Mojito allir kokteilar
Norman Mule allir kokteilar
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Mojito rommkokteilar