Wild Thing

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiBlandariSigti
Innihaldsefni 4 cl tekíla 3 cl trönuberjasafi 1-2 cl límónusafi 3 cl sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Setjið klaka í hristara og allt nema sódavatnið þar í og hristið. Sigtið í viskíglas, toppið með sódavatni og skreytið með límónusneið.

Gott ráð
Flokkar
Fleiri tekílakokteilar
Vatnsmelónu Margaríta tekílakokteilar
Tequila Sunset tekílakokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar