Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Cuban Peach

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 3 cl ferskjulíkjör 3 cl dökkt romm 10 cl trönuberjasafi 1-2 límónu bátar
Hentugt glas
Aðferð

Hellið vökvanum í kokteilhristara ásamt ísmolum og kreistið límónu út í. Hristið og berið fram í viskíglasi.

Fleiri Rommkokteilar
Trönuberjabolla Rommkokteilar
Alabama Fizz Rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito Rommkokteilar
Old fashioned Viskíkokteilar
Espresso Martini Líkjörskokteilar