Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Kívífizz

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 3 cl gin 3 cl kívísíróp 1,5 cl sítrónusafi 6 cl sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Hellið öllum innihaldsefnum í kokteilhristara ásamt ísmolum. Hristið hraustlega saman og hellið í "highball" glas. Fyllið að lokum glasið með sódavatni og skreytið með kíví sneið.

Kívísýróp

500 g kíví
4
00 g sykur

Afhýðið kíví ávextina og maukið í blandara (mixer). Látið maukið bíða í kæli yfir nótt, bætið sykrinum út í og hrærið saman. Sigtið í pott og látið sjóða við lágan hita í 3-4 mínútur og hrærið í á meðan þar til sykurinn hefur leyst upp. Kælið og setjið á flösku.

Gott ráð Kívísýróp er hægt að gera tímalega og það geymist í um mánuð í kæli.
Flokkar
Fleiri ginkokteilar
Angel face ginkokteilar
Alabama Fizz ginkokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Mojito rommkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar