Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Vínbúðin is always looking for qualified personnel to join our excellent team. Do not hesitate to put in an application if you are interested in working with us.

Strictest confidentiality is observed in handling applications. All applications are kept for six months before deleted from the system.

Reykjanesbær - tímavinna

- Umsóknarfrestur til og með: 24.1.2025

 Vínbúðin Reykjanesbæ óskar eftir að ráða starfsfólk í tímavinnu

 

Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
  • Umhirða búðar

 

Hæfnikröfur

  • Jákvæðni og góð þjónustulund
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af verslunarstörfum er kostur

 

Starfshlutfall er breytilegt eftir þörfum.

Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri.

Sakavottorðs er krafist.

 

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.

Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.


Nánari upplýsingar: Haukur Viðar Kristinsson - reykjanesbær@vinbudin.is - 560 7843

Sækja um starf

Höfn - tímavinna

- Umsóknarfrestur til og með: 27.1.2025

Vínbúðin Höfn óskar eftir starfsfólki í tímavinnu

 

Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
  • Umhirða búðar

 

Hæfnikröfur

  • Jákvæðni og góð þjónustulund
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Almenn tölvukunnátta
  • Reynsla af verslunarstörfum er kostur

 

Starfshlutfall er breytilegt eftir þörfum.

Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri.

Sakavottorðs er krafist.

  

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.

Við viljum að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur og vinnum markvisst að því að auka ánægju starfsfólks. Við leggjum áherslu á að starfsfólk fái tækifæri til að þroskast og læra nýja hluti og eflum þannig þekkingu og kraft fyrirtækisins. Við viljum að starfsfólkið njóti þess að þróa fyrirtækið þannig að það þjóni viðskiptavinum sem best.

 

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

 


Nánari upplýsingar: Jóhanna Ásgeirsdóttir – hofn@vinbudin.is – 560-7889

Sækja um starf