Okkar er ánægjan!

29.01.2018

Vínbúðin er með ánægðustu viðskiptavinina á smásölumarkaði samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni.

Starfsfólk okkar víðsvegar um landið er stolt af árangrinum og þakkar viðurkenninguna. Við erum staðráðin í að halda áfram að gera okkar besta í þjónustu og samfélagslegri ábyrgð.

Okkar er ánægjan!