Veðurstofan hefur gefið út gula veður viðvörun og appelsínugula veður viðvörun frá kl. 17:00 á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa og fólk eindregið hvatt til að halda sig heima og vera alls ekki á ferðinni að nauðsynjalausu.
Ljóst er að ekki verður hægt að halda öllum Vínbúðum opnum svo hægt sé að tryggja að starfsfólk komist öruggt heim. Eftirfarandi búðir loka því fyrr en hefðbundið er í dag, þriðjudaginn 28. október:
Loka kl. 14:30:
Vínbúðin Heiðrún
Loka kl. 15:00:
Vínbúðin Austurstræti
Vínbúðin Álfabakka
Vínbúðin Álfrúnu (Hafnarfirði)
Vínbúðin Dalvegi
Vínbúðin Garðabær
Vínbúðin Smáralind
Loka kl. 16:00
Vínbúðin Kringlunni
Vínbúðin Mosfellsbæ
Vínbúðin Skútuvogi
Listinn uppfærist eftir því sem upplýsingar berast.