Sala hefst á októberbjór

18.09.2025

Salan á októberbjór hefst fimmtudaginn 18. september og sölutímabilið stendur til 31. október.

Alls er von á 18 tegundum þetta ár og hægt er að leita að viðkomandi tegund í vöruleitinni til að sjá í hvaða Vínbúðum hún fæst.