Fréttir

Fiskur og rauðvín

Fiskur og rauðvín hefur sjaldan þótt fara vel saman, allavega ekki hér á landi. Frændur vorir norðmenn eru þó með það á hreinu að rauðvín með soðnum þorski sé algjör veislumatur og haldið ykkur nú fast; rauðvín með soðnum þorski, hrognum og lifur, þá er sko hátíð!

Lesa meira

Vöruúrval Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar