Ársskýrsla ÁTVR 2016

Ársskýrsla ÁTVR 2016 er komin út, annað árið í rafrænu formi. Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um starfsemi, rekstur og sundurliðanir á sölu áfengis og tóbaks...

Allar fréttir

Riesling- ilmrík og yndisleg

Riesling þrúgan hefur, ásamt Chardonnay, verið álitin ein besta hvítvínsþrúga heimsins. Þrátt fyrir að vera marglofuð af vínáhugamönnum og víngerðarmönnum hafa vín úr þrúgunni ekki náð hylli hins almenna neytanda. Ástæðan kann að vera að í vöruúrvali Vínbúðarinnar hefur mest borið á hálfsætum vínum úr Riesling og þar með hafi þessi góðu hvítvín fengið þá ímynd að Riesling væri bara sætt hvítvín.

Allar greinar

Af hverju lífrænt?

Þeir sem kjósa grænan lífsstíl og þar með lífræn vín vilja bæta umgengni við náttúruna og stuðla að því að landbúnaður sé sjálfbær. Lífræn ræktun á vínekru lýtur í grunninn sömu kröfum og í landbúnaði almennt. Bannað er að nota tilbúinn áburð, skordýraeitur og öll önnur eiturefni sem notuð eru til verndar gegn sníkjudýrum. Þess í stað eru notaðar náttúrulegar leiðir til að vernda vínviðinn sem hafa þann tilgang að bæta jarðveginn og gera hann sjálfbæran, lifandi og nærandi fyrir plöntuna...

Allar greinar

Volg súkkulaðikaka

Sykur, vatn og smjör er soðið saman í potti. Súkkulaði bætt í heitan vökvann og látið bráðna. Eggjunum er hrært út í einu í einu...

Allar uppskriftir

Dómari í eigin sök

Með einni ákvörðun getur það sem upphaflega átti að gera góðan gleðskap betri leitt af sér hörmungar og ævarandi iðrun. Hér er verið að tala um það þegar menn setjast undir stýri eftir neyslu áfengis...

Allar rannsóknir og greinar