Lokað í Vínbúðum 1.maí

Mánudaginn 1.maí á frídegi verkamanna verður lokað í öllum Vínbúðum. Einnig viljum við benda á að vegna uppfærslu á tölvukerfum verður vefbúðin lokuð frá og með föstudeginum 28. apríl kl 14:00 til og með mánudagsins 1.maí. Einnig gætu orðið truflanir á annarri þjónustu s.s. upplýsingum um birgðastöðu vara ofl. Við biðjumst afsökunar á ónæði sem þetta kann að valda.

Allar fréttir

Tapas og vínin með

Með auknum ferðalögum okkar Íslendinga höfum við kynnst hinum dásamlegu spænsku smáréttum sem nefndir eru tapas. Saga tapas er aðeins á reiki en líklegasta skýringin er sú að þegar vín voru borin fram, gjarnan sætt sérrí, hafi brauð eða þunn kjötsneið verið lögð yfir glasið til að halda flugum frá...

Allar greinar

Helstu vínlöndin í lífrænni ræktun

Fremstir í flokki í lífrænni vínræktun hafa verið Þjóðverjar og Austurríkismenn, en aðrar þjóðir flykkjast nú í þennan hóp. Framleiðendur keppast nú við að snúa til betri vegar og fá garða sína vottaða fyrir lífræna ræktun, en þessi hópur hefur á síðustu árum aukist um tugi prósenta...

Allar greinar

Volg súkkulaðikaka

Sykur, vatn og smjör er soðið saman í potti. Súkkulaði bætt í heitan vökvann og látið bráðna. Eggjunum er hrært út í einu í einu...

Allar uppskriftir

Afleiðingar þess að leggja niður einkaleyfi á sölu áfengis

Árið 2011 var einkaleyfi ríkisins lagt niður á sölu áfengis í Washington-fylki. Þremur árum síðar var gerð rannsókn á því hvaða áhrif aðgerðin hafði. Helstu niðurstöður voru:

Allar rannsóknir og greinar