Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lenz Moser Selection, Chardonnay hvítvíni, vegna aðskotarhlutar sem fannst í einni flösku. Hugsanlega er um glerbrot að ræða. Innflytjandi hefur innkallað vöruna í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
Pörun sem mér sjálfum finnst æðisleg er viskí og ostar. Þar kemur háa alkóhólið sterkt inn á móti fitunni í ostinum á meðan þessi sama fita dempar og mýkir alkóhólbitið frá spíranum. Einnig kemur viskíið með skemmtilega og flókna bragðvídd og einkenni eins og hnetur, þurrkaða ávexti, reyk o.s.frv. sem skemmtilegt getur verið að leika sér með.
Gjafakortin er hægt að nota í öllum Vínbúðum og einnig hægt að kaupa þau þar.
Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...
Sæt eftirréttavín eru tilvalin með þessum rétti.
ESPAD (The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) er sam-Evrópsk rannsókn, gerð á 4 ára fresti, sem skoðar áfengis- og vímuefnanotkun ungmenna (15-16 ára)...