Föstudaginn 24. október 2025 eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf eins og konur gerðu árið 1975. Hjá Vínbúðunum vinnur starfsfólk sem tekur þátt í baráttu um jafna stöðu kynja og því má búast við skertri þjónustu að einhverju leyti. Vinbúðin Smáralind lokar kl. 13:00, en aðrar Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu verða opnar, þó með hugsanlega minna þjónustustigi en hefðbundið er.
Áfengi hefur lengi verið notað sem innihald í matargerð og til eru bæði rótgrónar uppskriftir sem og nýstárlegar sem innihalda áfengi af einni tegund eða annarri. Ef maður er ekki mikið fyrir að fylgja eftir uppskriftum og vill leyfa ímyndunaraflinu að taka völdin, þá eru möguleikarnir endalausir.
Gjafakortin er hægt að nota í öllum Vínbúðum og einnig hægt að kaupa þau þar.
Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...
Hvítvín frá Sancerre eða Poully-Fumé eru góð pörun, ekki síst þar sem piparrótarsósa á í hlut.
Árið 2011 var einkaleyfi ríkisins lagt niður á sölu áfengis í Washington-fylki. Þremur árum síðar var gerð rannsókn á því hvaða áhrif aðgerðin hafði. Helstu niðurstöður voru: