Jólabjórinn 2025

Sala jólabjórs og annarra jólavara hefst í Vínbúðunum 6. nóvember. Viðskiptavinir bíða jafnan spenntir eftir þessum árlega viðburði, enda margir áhugasamir um þá flóru sem í boði verður.

Allar fréttir
Allar fréttir

Áfengi í matargerð

Áfengi hefur lengi verið notað sem innihald í matargerð og til eru bæði rótgrónar uppskriftir sem og nýstárlegar sem innihalda áfengi af einni tegund eða annarri. Ef maður er ekki mikið fyrir að fylgja eftir uppskriftum og vill leyfa ímyndunaraflinu að taka völdin, þá eru möguleikarnir endalausir.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Hér er um að gera að finna til fersk og sýrurík hvítvín eins og Riesling frá Alsace eða franskan Sauvignon Blanc eins og Sancerre eða Pouilly-Fume Einnig gæti verið áhugavert að nota Sauvignon Blanc vínin frá Nýja - Sjálandi. Svo er áhugavert fyrir ævintýragjarna að tómatarnir í uppskriftinni gætu gert létt rauðvín frá Toscana eins og t.d. Chianti áhugavert.

Allar uppskriftir

Með einni ákvörðun getur það sem upphaflega átti að gera góðan gleðskap betri leitt af sér hörmungar og ævarandi iðrun. Hér er verið að tala um það þegar menn setjast undir stýri eftir neyslu áfengis...

Allar rannsóknir og greinar