Vínbúðir lokaðar vegna ófærðar

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun og appelsínugula veðurviðvörun frá kl. 17:00 á höfuðborgarsvæninu, Suðurlandi og Faxaflóa og fólk eindregið hvatt til að halda sig heima og vera alls ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Ljóst er að ekki verður hægt að halda öllum Vínbúðum opnum svo hægt sé að tryggja að starfsfólk komist öruggt heim. Eftirfarandi búðir loka því fyrr en hefðbundið er:

Allar fréttir
Allar fréttir

Áfengi í matargerð

Áfengi hefur lengi verið notað sem innihald í matargerð og til eru bæði rótgrónar uppskriftir sem og nýstárlegar sem innihalda áfengi af einni tegund eða annarri. Ef maður er ekki mikið fyrir að fylgja eftir uppskriftum og vill leyfa ímyndunaraflinu að taka völdin, þá eru möguleikarnir endalausir.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Víða í Suður-Ameríku allavega í Argentínu og Uruguay er ekki venjan að bera fram rjóma eða soðsósur með grillmatnum. Þess í stað er oft notuð fersk sósa Chimichurri gerð úr ólífuolíu og ferskum kryddjurtum.
Það er tilvalið að breyta til og reyna þessa nýju sósu sem passar með svo mörgu.

Allar uppskriftir

Öll fylki í Bandaríkjunum setja einhverskonar kvaðir á áfengi, s.s. í formi skattlagningar, takmörkun á áfengissöluleyfi og sölutíma og í flestum tilfellum er krafist þriggja laga kerfis þar sem eignarhald framleiðenda, heildsala og smásala þarf að vera aðskilið. Einkavæðing á sölu áfengis hefur því ekki leitt til fullkomlega frjáls markaðar í Bandaríkjunum.

Allar rannsóknir og greinar