Hvítvínin í þessum flokki eru mörg hver eikarþroskuð og alkóhólrík, með kröftugu berja- og eikarbragði, til dæmis þyngri Chardonnay-vín, Gewurztraminer og vín sem hafa komist í snertingu við eik. Flest þeirra geymast vel í nokkur ár.Sjá minna