Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Föroya Sterkur Veðrur (22000)

Bjór- Ljós lager- Sterkur Lager 330 ml | 7,2%
521
Lítraverð 1.579

Bragðlýsing

Ljósgullinn. Sætuvottur, mjúkur, hverfandi beiskja. Korn, blómlegur, ávaxtaríkir humlar.

Undirflokkur - Sterkur Lager

Hér má finna ljósa lagerbjóra sem hafa háan vínandastyrk, yfirleitt um 6,5% og yfir. Einkenni þessara bjóra getur verið meiri sæta og meiri fylling heldur en bræður þeirra.

Yfirflokkur - Ljós lager

Ljós lager er vinsælasti flokkur bjórs í dag og á rætur sínar að rekja til borgarinnar Pilsen í Tékklandi. Þetta eru undirgerjaðir bjórar og eru eins og nafnið gefur til kynna ljósir eða gullinn á lit og flestar tegundir bragðmildar, þó með undantekningum. Algengast er að vínandastyrkur sé á bilinu 4,5% - 5,6% en þó eru til tegundir sem hafa minni styrkleika eða meiri. Ljósir lager bjórar eiga að vera ferskir og brakandi og bragð einkennist af korninu sem notað er við framleiðslu bjórsins, nokkuð mikilli freyðingu, og fremur lítilli til miðlungs beiskju. Humlar eru notaðir sem mótvægi við sætuna í maltvökvanum.

Bjórar í þessum flokki henta oftast vel með eftirfarandi matarflokkum:

Bjórar í þessum flokki eru bestir framreiddir við um 4-7°C

Styrkleiki: 7,2% vol.
Eining: 330 ml
Land: Færeyjar
Framleiðandi: Föroya Bjór
Heildsali: Föroya Bjór ehf
Umbúðir: Dós
Athugið að útlit vöru í sölu getur verið annað en á myndinni (s.s. annar árgangur eða breyttar umbúðir)

Hvar fæst varan?

Þessi vara er fáanleg í Vefbúð

Höfuðborgarsvæðið

103 Kringlunni53 stykki
104 Skútuvogi90 stykki
108 Skeifunni86 stykki
109 Stekkjarbakka65 stykki
110 Heiðrún174 stykki
112 Spöngin57 stykki
170 Eiðistorgi7 stykki
200 Dalvegi197 stykki
200 Smáralind12 stykki
210 Garðabær51 stykki
220 Hafnarfirði7 stykki
270 Mosfellsbæ96 stykki

Vesturland

300 Akranesi174 stykki
370 Búðardal84 stykki
400 Ísafirði116 stykki
510 Hólmavík53 stykki

Norðurland

530 Hvammstanga43 stykki
600 Akureyri259 stykki
620 Dalvík4 stykki
640 Húsavík31 stykki

Austurland

700 Egilsstöðum89 stykki
710 Seyðisfirði35 stykki
730 Reyðarfirði28 stykki
740 Neskaupstað19 stykki
750 Fáskrúðsfirði31 stykki

Suðurland

230 Reykjanesbæ72 stykki
240 Grindavík47 stykki
800 Selfossi140 stykki
810 Hveragerði54 stykki
845 Flúðum74 stykki
850 Hellu49 stykki
860 Hvolsvelli4 stykki
Upplýsingar um birgðastöðu hverrar Vínbúðar eru birtar með fyrirvara. Birgðarstaða síðast uppfærð 3.6.2023 kl 18:46.