Lýsing
Rúbínrautt. Létt fylling, ósætt, fersk sýra, lítil tannín. Sólber, brómber, lyng. Sjá meira
Bragðflokkur: Létt og ósætt
í þessum flokki eru einfaldari rauðvín sem best er að njóta á
meðan þau eru ung og fersk. Sjaldgæft er að þau séu sett í
eik. Þetta eru til dæmis Beaujolais og mörg Pinot-vín.
Hér erum við að tala um létt og fersk vín sem henta vel með pasta, grænmetisréttum, kjúkling og jafnvel fiski.
Rauðvín eru best borin fram við 16-18°C. Léttari rauðvín þola oft smá kælingu. Sjá minna