Bragðlýsing
Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra. lítil þurrkandi tannín, Bláber, krækiber, brómber, hrat.
Bragðflokkur: Kröftugt og ósætt
Hér eru vín með kraftmiklu berjabragði, oftar en ekki
eikarþroskuð, alkóhólrík og stundum nokkuð tannísk. Flest
þeirra er hægt að geyma í nokkur ár.Sjá minna