Lýsing
Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannín. Súr kirsuber, trönuber, lyng, eik. Sjá meira
Bragðflokkur: Kröftugt og ósætt
Hér eru vín með kraftmiklu berjabragði, oftar en ekki
eikarþroskuð, alkóhólrík og stundum nokkuð tannísk. Flest
þeirra er hægt að geyma í nokkur ár.
Hér er um að ræða kröftug vín, með þéttu berjabragði og oft nokkuð tannísk. Þessi henta vel með nautakjöti, villibráð, pottréttum og hörðum ostum.
Rauðvín eru best borin fram við 16-18°C. Léttari rauðvín þola oft smá kælingu. Sjá minna