Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Grillaður ananas - með vanilluís og viskísýrópi

  • Grillaður ananas1 stk. skrældur ananas
  • 1 hluti hlynsíróp
  • 1 hluti viskí
  • vanilluís

Aðferð:
Ananasinn skorinn í 2 cm þykkar sneiðar og kjarninn fjarlægður. Sneiðarnar grillaðar þar til fallegar grillrendur eru komnar á þær. Þá er ananasinn tekinn og velt upp úr blöndu af viskí og hlynsírópi. Borið fram með vanilluís.

(Eftirréttir. Fengið úr uppskriftarbæklingi frá þemadögunum 'Sumarvín' - júlí 2007)

HUGMYNDIR AÐ VÍNI SEM PASSAR MEÐ ÞESSUM RÉTTI