Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

AVOCADOSALAT

  • Avocado2 avocado
  • 1 mango (þroskað)
  • safi úr 1/2 sítrónu
  • Ferskt koríander (eða steinselja), tæp hnefafylli
  • 1 tsk rifinn ferskur engifer (má líka vera sultaður).
  • 2 msk olía
  • 1 rautt chili, smátt saxað
  • 34 aprikósur, ferskar eða úr dós
  • 12 hvítlauksgeirar, marðir eða saxaðir

Fengið úr Vínblaðinu (2.tbl.6.árg)

HUGMYNDIR AÐ VÍNI SEM PASSAR MEÐ ÞESSUM RÉTTI

(Athugið að listinn er ekki tæmandi, en hægt er að leita nánar í

vöruleitinni, eða fá aðstoð hjá starfsfólki Vínbúðanna.)