Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde

28.03.2018

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde.

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili

28.03.2018

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili.

Vanillu Panna Cotta og fersk hindber

28.03.2018

Vanillu Panna Cotta og fersk hindber

Kjúklingabringa „Parmegiana“, steikt í brauðhjúp, með tómat og mozzarella

28.03.2018

Kjúklingabringa „Parmegiana“, steikt í brauðhjúp, með tómat og mozzarella.

Grillaður humar í taco-skel, með hvítlauks-kóríander-sósu, döðlum, og sultuðum rauðlauk

21.06.2017

Kremjið hvítlauk og setjið í olíu, gott er að gera þetta deginum áður. Pillið humarinn og hreinsið. Veltið honum upp úr hvítlaukolíu. Hitið grillið vel og grillið humarinn á bakinu í u.þ.b. 3-4 mínútur. Saltið og penslið með hvítlauksolíu.

Skelfisksúpa með grilluðum tígrisrækjum og bláskel

21.06.2017

Skerið allt grænmetið niður, setjið í pott og steikið við vægan hita. Setjið þá bláskelina út í pottinn, ásamt hvítvíni. Sjóðið í..

Skelfisksalat með humri, hörpuskel & tígrisrækjum

21.06.2017

Kremjið hvítlaukinn og setjið í olíu, þetta er gott að gera deginum áður. Veltið skelfisknum upp úr dálítilli hvítlauksolíu. Hitið pönnu og steikið skelfiskinn í u.þ.b. 4 mínútur. Smakkið til með hvítlauksolíu, salti og pipar.

Grilluð bleikja með piparrótarsósu, sýrðum lauk, stökku rúgbrauði og kartöflum

21.06.2017

Beinhreinsið bleikjuna og skerið flökin í hæfilega stóra bita. Hitið grillið mjög vel. Grillið svo bleikjuna á roðhliðinni í u.þ.b. 5 mín. með grillið lokað. Takið bleikjuna af grillinu, kryddið með salti og pipar og kreistið safann úr einni sítrónu yfir bleikjuna í lokin.

Hvítsúkkulaðimús með hindberjum og sítrónumarens

21.06.2017

Bræðið súkkulaði. Blandið eggjum og sykri saman, þeytið í froðu og blandið síðan saman við súkkulaðið. Hitið rommið og látið matarlímið leysast upp í því. Blandið öllu saman með sleikju. Í lokin er léttþeyttum rjóma blandað varlega saman við með sleikju.

Ostakaka

01.05.2017

Hyljið 28x7 cm smelluform með tveimur lögum af smjörpappír. Hitið ofninn í 220°C og stillið á blástur. Setjið rjómaostinn í hrærivél ásamt sykrinum og hrærið vel saman, bætið eggjunum út í, einu í einu.