Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Sætkartöflu- og gráðostamauk á crostini

27.08.2009

Skerið brauðið í 1 cm þykkar sneiðar og steikið uppúr ólífuolíunni á pönnu og stráið yfir smá salti og pipar. Skrælið kartöfluna og skerið í bita, bakið við 180°C í um 25 mín eða flar til að kartaflan er meyr...

Léttreykt bleikja með súrmjólk og ólafssúru

27.08.2009

Flakið og snyrtið fiskinn. Takið úr honum beingarðinn en látið roðið halda sér. Blandið saman salti og sykri, stráið létt yfir fiskinn og látið liggja í 20 mínútur. Setjið súrmjólkina í klút og látið hanga þannig að vökvi síist frá henni til að hún þykkni aðeins. Látið þurrkaðar...

Foi gras - með trufflum, epla-trufflumauki og ferskum jarðarberjum með pipar

27.08.2009

Setjið allt saman í skál og blandið vel en varlega saman. Best að gera klukkustund áður en nota á. Sneiðið Foi gras niður í mjög þunnar sneiðar. Leggið á litlar brauðsneiðar eða melba toast. Setjið smá trufflumauk ...

Humarhalar á spjóti - með kryddjurtum, parmaskinku og saffrankremi

27.08.2009

Skelflettið humarinn, hreinsið og leggið til hliðar. Hitið grillpönnu eða útigrill og snöggsteikið humarinn þannig að smá rákir komi í hann. Passið að pannan eða grillið séu vel heit svo að humarinn soðni ekki...

Steiktur saltfiskur með tómat og basil og chorizo pylsa

27.08.2009

Veltið saltfiskinum upp úr hveiti. Hitið jómfrúarólífuolíu á pönnu, magnið má vera töluvert þar sem bitarnir þurfa að steikjast í olíunni. Setjið saltfiskbitana í vel heita olíuna og steikið þar til þeir eru gullinbrúnir á hvorri hlið...

Saltfisk tartar - með ólífum og kerfli

27.08.2009

Blandið öllu saman í skál. Best að gera ca. klukkustund áður og geyma í kæli. Berið fram í skeiðum eða t.d. á þunnum sneiðum af baquette. Gott að hafa með balsamikgljáa...

Tiramisu

27.08.2009

Stífþeytið eggin í hrærivélarskál ásamt sykrinum þar til myndast þykk froða. Blandið ostinum varlega út í eggjablönduna og þeytið svo saman litla stund. Veltið ladyfingers kökunum upp úr kaffiblöndunni og raðið með jöfnu millibili í form. Setjið helminginn af ostakreminu ...

Risarækja á spjóti með Middle East sósu (Tapas)

27.08.2009

Risarækjan skelflett og þrædd uppá lítil spjót og steikt á pönnu (grilluð), krydduð með salti og pipar. Engiferrótin er skorin í skífur þvert á þræðina. Allt hráefnið nema olían er maukað vel...

Kengúra á sanfainabeði (Tapas)

27.08.2009

Grænmetið er skorið í grófa strimla og sett á olíuborna ofnskúffu inn í ofn við 160˚C í 15 mínútur. Hrært upp með kryddjurtunum tómötunum og smakkað til með kjúklingakrafti, salti og pipar...

Grilluð nautalund - með basil pestó (Tapas)

27.08.2009

Hluti af nautalund er grillaður (að smekk). Kryddjurtirnar eru maukaðar í matvinnsluvél, olíunni og limesafanum bætt við. Næst er parmesan ostinum og furuhnetunum bætt við, en...