Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

RecipeCollection-2021

  1. Hitið soðið og bætið í sítrónugrasinu, Kaffirblöðum, engifer og chili, lækkið hitann og sjóðið áfram undir loki í 15 mínútur. 
  2. Takið lokið af og bætið í fiskisósunni, sykrinum og sveppunum.
  3. Látið malla í 5 mínútur. Bætið því næst út í lime safa, lauk og kóríander.
  4. Setjið rækjurnar að lokum út í og hitið aðeins, nema notaðar séu hráar rækjur, þá þurfa þær aðeins lengri tíma.

 

VÍNIN MEÐ

Sætan er lykilinn að góðri pörun hér, gjarnan hvítvín.