Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Lamba Prime Ribs: með sítrónu, hvítlauk og fersku rósmaríni

25.08.2009

Lamba Prime ribs er fremsti hlutinn á hryggnum, afar meyr og bragðgóð steik sem hentar vel á grillið.

Sjávarsalat

25.08.2009

Salatið er skorið niður og skolað. Ávextir hreinsaðir og skornir í teninga. Tígrisrækjur og hörpuskel léttsteikt á pönnu. Kryddað með salti og pipar. Látið tígrisrækjuna og hörpuskelina standa til að kólna...

Gratíneraður humar: með mangó, melónu og piparrótarsósu

25.08.2009

Humar léttsteiktur á pönnu og settur til hliðar. Mangó og melóna afhýdd og skorin í teninga, rauðlaukur skorinn í þunna strimla og tómatar í tvennt. Allt sett í eldfast mót, ostur yfir og gratínerað...

Ofnbakaður lax: með beikon-kartöflusalati og sítrónusmjöri

25.08.2009

Skerið laxinn í steikur, saltið og piprið eftir smekk. Hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir fiskinn og bakið í u.þ.b. 6 mínútur í 180°C heitum ofni...

AVOCADOSALAT

25.08.2009

2 avocado
1 mango (þroskað)
safi úr 1/2 sítrónu
Ferskt koríander (eða steinselja)...

Villiandabringur: með bláberjasósu

14.08.2009

Látið laukinn krauma í olíu í potti í 1 mínútu. Bætið púrtvíni og timjani í pottinn og sjóðið niður þangað til það verður sírópskennt. Setjið bláber, bláberjasultu og villibráðarsoð út í og þykkið með sósujafnara...

Grillaður ananas - með vanilluís og viskísýrópi

12.08.2009

Ananasinn skorinn í 2 cm þykkar sneiðar og kjarninn fjarlægður. Sneiðarnar grillaðar þar til fallegar grillrendur eru komnar á þær. Þá er ananasinn tekinn og velt upp úr blöndu af viskí og hlynsírópi. Borið fram með vanilluís...