Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Austurlenskur steinbítur með grilluðu grænmeti

28.06.2010

Setjið steinbítinn í eldfast mót. Blandið saman sojasósu, chilli, engifer, límónuberki, sítrónugrasi og sesamolíu og hellið yfir fiskinn. Látið standa í 20 mínútur. Setjið fiskinn á heitt grill og eldið í 3 mínútur á hvorri hlið...

Krydduð svínalund með stöppuðum kartöflum

28.06.2010

Leggið steikurnar í eldfast mót og hellið olíu yfir. Kryddið með hvítlauk, salti og pipar og látið standa í 30 mínútur við stofuhita. Setjið balsamedik, sítrónu og púðursykur í pott og sjóðið í 5 mín. Grillið steikurnar...

Grilluð lúða með sítrussalati og kirsuberjatómötum

28.06.2010

Skerið lúðuna og kryddið með salti, pipar, fersku kóríander og hvítlauk. Hellið ólífuolíu yfir og látið standa við stofuhita í 2 klst. Grillið lúðuna í 3 mínútur á hvorri hlið...

Grillaður lax með spínati, eplum, karrí og portvíni

28.06.2010

Setjið laxinn í eldfast mót. Blandið saman olíu, kryddi og hvítlauk. Hellið yfir laxinn og látið standa í 10 mín. Leggið laxinn á heitt grill og eldið í 4 til 5 mínútur á hvorri hlið...

Grillaður kjúklingur með sveitasælu

28.06.2010

Kljúfið kjúklinginn í tvennt. Hrærið saman hvítlauk, blóðberg, estragon, appelsínubörk, hlynsíróp og dijon-sinnep og penslið yfir kjúklinginn. Grillið kjúklinginn í 15 mínútur við miðlungshita, lækkið síðan hitann og grillið áfram í 40 mínútur..

Grilluð lúða

28.06.2010

800 ;g; ný lúða Salt og pipar 1 ;msk.;ferskt kóríander 2 ;stk.; hvítlauksrif, marin 1 ;dl; ólífuolía -BAKAÐIR TÓMATAR OG SÍTRUSSALAT 2;box; kirsuberjatómatar 3 ;msk.; ólífuolía 1;stk.; hvítlauksrif, marið 2 ;stk.;appelsínur 1 ;stk.; límóna 1 ;stk.; sítróna 1; msk.; hunang 1; pk.; klettasalat

Austurlenskur steinbítur

28.06.2010

900 ;g;steinbítur, hreinsaður 1 ;dl; sojasósa 1 ;msk;. chilli í krukku 20 ;g; engifer, rifið 1 ;msk.; hunang Börkur af 1 límónu 1 ;msk;. sítrónugras, rifið 1 ;dl; sesamolía -GRILLAÐ GRÆNMETI 2 ;stk.; kúrbítar (zucchini) 1 ;stk.; rauðlaukur 1 ;stk.; sæt kartafla 2 ;stk.; rauðar paprikur 1;búnt; basil, saxað 2; hvítlauksrif, marin 1 ;dós; tómatar

Ribeye með mozzarellasalati

28.06.2010

1,2 ;kg; ribeye nautakjöt Salt og pipar Ólífuolía 2;stk.;hvítlauksrif, marin 2 ;msk;. rósmarín, saxað 4 ;stk.; ferskur maís -MOZZARELLASALAT 1;poki; mozzarella 1; búnt; graslaukur 1 ;stk.; agúrka 5 ;stk.; svartar ólífur 1;poki; grænt salat -GRÁÐOSTASÓSA 100 ;g; gráðostur 1 ;dós; sýrður rjómi 1 ;msk.; hunang Safi úr sítrónu

Krydduð svínalund

28.06.2010

900 ;g; svínalund, hreinsuð og skorin í 225 g steikur 4 ;stk.; stórir portobellosveppir 3 ;dl; balsamedik 1 ;stk.; sítróna 1 ;stk.; púðursykur 1 ;dl; ólífuolía 2 ;stk.;hvítlauksrif, marin -STAPPAÐAR KARTÖFLUR 300 ;g; rauðar kartöflur 120 ;g; smjör Salt og pipar 1 ;dós; sýrður rjómi

Grillaður lax

28.06.2010

900 ;g; lax, beinhreinsaður og snyrtur 1 ;dl;ólífuolía salt og pipar 1;stk.; hvítlauksrif, marið 1 ;msk.; ferskt blóðberg -SPÍNAT OG EPLI 400 ;g; spínat, ferskt 2 ;msk.; madraskarrí Hálfur blaðlaukur, saxaður 1 ;dl; portvín 2;stk.; græn epli, söxuð 50 ;g; smjör