Uppskriftir

Uppskriftir

Kókoskjúklingur með raita (indverskt)

26.10.2010

Ristið jarðhneturnar á þurri steikarpönnu og setjið til hliðar. Hitið olíuna við meðalhita á teflonpönnu. Bætið hvítlauk, kardimommum og kóríander út á pönnuna. Setjið kjúklinginn út á pönnuna og brúnið létt á öllum hliðum. Bætið chili út í og hrærið í 12-15 mín. Hellið kókosmjólk ...

Grillaður kjúklingur með sveitasælu

28.06.2010

Kljúfið kjúklinginn í tvennt. Hrærið saman hvítlauk, blóðberg, estragon, appelsínubörk, hlynsíróp og dijon-sinnep og penslið yfir kjúklinginn. Grillið kjúklinginn í 15 mínútur við miðlungshita, lækkið síðan hitann og grillið áfram í 40 mínútur..

Grillaður kjúklingur

28.06.2010

2 ;stk.;heilir kjúklingar 3 ;stk.;hvítlauksrif, marin 2 ;msk.; blóðberg (eða tímían) 1;stk.; appelsína (rifinn appelsínubörkur) 1 ;msk.; hlynsíróp 1 ;msk.; estragon 1; msk.; dijon-sinnep -SVEITASÆLA 100;g; gulrætur 100 ;g; gulrófur 100 ;g;kartöflur 100 ;g; sellerírót 1 ;tsk.; kjúklingakraftur

Coq au vin (rauðvínssoðinn kjúklingur)

02.09.2009

Kryddið kjúklingabitana með salti og pipar og steikið þá í olíu á pönnu þangað til þeir verða fallega brúnir. Takið þá bitana af pönnunni og setjið í pott. Setjið lauk, hvítlauk, sveppi og beikon á sömu pönnu og látið krauma. Bætið þá rauðvíni og koníaki á pönnuna, látið sjóða...

Coq au vin

02.09.2009

3;msk;. ólífuolía 1 ;stk.; kjúklingur, skorinn í 9 bita 2 ;stk.; litlir laukar, skornir í bita 2 ;stk.;hvítlauksrif, smátt söxuð 10 ;stk.;sveppir, heilir 5;sneiðar;beikon, skorið í grófa bita 2 ;stk.;lárviðarlauf 1 ;tsk.; tímían 1/3 ;flaska; rauðvín 4 ;cl; koníak eða brandí 2 ;msk.; söxuð steinselja Sósujafnari 60 ;g; kalt smjör Salt og nýmalaður pipar

Tequila kjúklingabringur

25.08.2009

Maukið saman kóríander, hvítlauk, kumin og jalapeno í morteli eða skál. Bætið tequila, lime safa og ólífu olíu út í maukið. Þvoið og þerrið bringurnar og leggið í marineringuna...

Fylltar kjúklingabringur - með parmaskinku og gorgonzola (ásamt villisveppa-risotto)

25.08.2009

Þerrið kjúklingabringurnar og skerið í þær vasa til að koma fyllingunni í. Setjið bita af osti á hverja skinkusneið, rúllið upp og setjið böggulinn inn í vasann á kjúklingabringunni. Steikið bringurnar...

Kjúklingur á spjóti með límónu- og chili-marineringu

25.08.2009

Blandið saman í skál öllu kryddinu, límónusafanum og jógúrtinu. Skerið kjúklinginn í hæfilega bita og leggið í marineringuna. Geymið í kæli í u.þ.b. 1-2 tíma. Skerið grænmetið í bita og þræðið ...

Kjúklingur vafinn parmaskinku: með fetaostafyllingu og rauðvínssósu

25.08.2009

Skerið vasa í kjúklingabringurnar og setjið fyllinguna í með teskeið. Vefjið parmaskinkunni utan um bringurnar og leggið í olíuborið, eldfast mót. Steikið í ofni við 170°C í 30-40 mínútur, allt eftir því hve stórar...

Grillaðar kjúklingabringur: með hunangs - og sinepsgljáa

25.08.2009

Steikið laukinn í olíunni án þess að brúna. Takið af hitanum og setjið í skál, blandið restinni saman við. Grillið kjúklingabringurnar við meðalhita í u.þ.b. 20 mínútur...