Vínbúðin Selfossi flutt

05.09.2019

Vínbúðin Selfossi er nú flutt í nýtt húsnæði að Larsenstræti 3. Búðin rúmgóð og björt og rými í kæli er mun meira en áður. Aðkoma að búðinni er mjög góð og næg bílastæði fyrir framan. Starfsmannaaðstaða er mun betri nú en áður og vonandi fer vel um bæði viðskiptavini og starfsfólk á nýja staðnum.

Lamb og vín