Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Úrval uppskrifta

17.08.2020

Á uppskriftasíðunni hér á vinbudin.is er að finna úrval girnilegra uppskrifta sem hægt er að nýta sér við flest tækifæri. Uppskriftirnar eru allar hannaðar af sælkerakokkum frá hinum ýmsu veitingastöðum hér á landi. 

Hægt er að flokka uppskriftir eftir t.d. hráefni, máltíðum, grænmetisréttum og vegan og einnig gefa vínráðgjafar okkar ráð um með hvaða víni rétturinn hentar. Kíktu endilega á safnið og finndu þína uppáhalds-uppskrift.

Verði þér að góðu!