Þorgerður Kristín Þráinsdóttir tók við sem forstjóri ÁTVR í dag, 1. september, af Ívari J. Arndal sem gegnt hefur starfinu í 20 ár. Um leið og við þökkum Ívari fyrir farsælt samstarf bjóðum við Þorgerði velkomna til starfa.
Hér má sjá fyrri frétt um skipun Þorgerðar